Aðalfundur og árshátíð LSE í Skagafirði í haust
feykir.is
Skagafjörður
15.07.2014
kl. 08.51
Sautjándi aðalfundur og árshátíð LSE, Landssambands skógareigenda, verður haldinn í Miðgarði í Skagafirði 29.-30. ágúst 2014 næstkomandi.
Í tengslum við aðalfundinn verður lokaráðstefna Kraftmeiri skóga sem hefst kl 13:30 á föstudeginum 29. ágúst og lýkur kl. 15:30. Aðalfundur LSE hefst svo kl 16:30.
Skógareigendur á Norðurlandi sjá um undirbúning og skipulagningu fundarins að þessu sinni.
Fréttatilkynning