Aðventugleði í gamla bænum á Blönduósi

Gengið í krinum jólatréð í gamla bænum á Blönduósi. MYNDIR: FB-SÍÐA HÚNABYGGÐAR
Gengið í krinum jólatréð í gamla bænum á Blönduósi. MYNDIR: FB-SÍÐA HÚNABYGGÐAR

Um síðustu helgi var aðventugleði í Húnabyggð þar sem ljósin voru tendruð á jólatrénu við félagsheimilið á Blönduósi með tilheyrandi jólatónum og -sveinum. Í dag var hins vegar aðventugleði í gamla bænum á Blönduósi.

Ekki er annað að sjá á Facebook-síðu Húnabyggðar en að nýtt líf í gamla bænum hafi mælst vel fyrir og mætingin góð. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir sem eru af síðunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir