æææææjjjiiiiii og allir komnir á sumardekkin er það ekki....

Veðurstofan hefur gefið út gula veðurviðvörun á Norðurlandi vestra í dag vegna élja, einkum á fjallvegum. Í dag verður suðvestanátt 8-15 m/s og slydda eða snjóél, t.d. á Holtavörðuheiði. Lítið skyggni getur verið í éljum og krapi og hálkublettir geta myndast á vegum. Því er æskilegt að bílar séu búnir til vetraraksturs. Viðvörunin gildir til miðnættis.

Sjá nánar um veður á www.vedur.is eða www.gottvedur.is og um færð á vegum á www.umferdin.is.

Tekið af huni.is

 

Fleiri fréttir