Af hrauni ertu kominn...
feykir.is
Geyspi vikunnar
11.04.2010
kl. 15.13
Toppgírsmenn frá breska sjónvarpinu léku listir á eða við nýlagt hraun á Fimmvörðuhálsi á dögunum. Það þótti ekki til eftirbreytni hjá þeim sem vit hafa á hrauni. Nú gæti því verið komin upp sú staða að þeir sem hætta sér of nálægt hrauninu, að mati lögreglu, endi á Hrauninu.