Agnar efstur í Akrahreppi

Samkvæmt kosningaúrslitum á textavarpi RÚV er Agnar Halldór Gunnarsson á Miklabæ flest atkvæði í óhlutbundnum kosningum í Akrahreppi í Skagafirði.

Aðrir sem kjörnir voru í sveitarstjórn þar eru Eiríkur Skarphéðinsson, Jón Sigurðsson, Þorkell Gíslason og Drífa Árnadóttir.

Fleiri fréttir