Alexandra með nýja heimasíðu
feykir.is
Skagafjörður
02.03.2009
kl. 07.55
Alexandra Chernyshova hefur opnað heimasíðu á veraldarvefnum en er síðunni ætlað að kynna þau fjölmörgu verkefni sem Alexanda vinnur að.
Síðan er skemmtilega uppsett og vel þess virði að kíkja þangað inn. Slóðina má finna hér
Fleiri fréttir
-
Jólamót Molduxa haldið enn og aftur
Jólamót Molduxa verður haldið samkvæmt venju annan dag jóla en mótið er í hugum margra ómissandi þáttur í jólahefð Skagfirðinga. Samkvæmt bestu vitund talnagleggstu Molduxa er þetta mót það 32. sem haldið er.Meira -
Síðasti Feykir ársins 2025 kominn úr prentun
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla 17.12.2025 kl. 09.40 oli@feykir.isÞá er kominn út síðasti Feykir ársins 2025. Svokallað jólakveðjublað enda fullt af jólakveðjum og auglýsingum og sennilega hefur þetta síðasta blað fyrir jól aldrei verið stærra, heilar 36 síður. Að sjálfsögðu er blaðið stútfullt af áhugaverðum umfjöllunum og viðtölum. Blaðið fer í drefingu í dag en er þegar opið í rafrænni áskrift.Meira -
Nemendur Tónlistarskóla Austur-Húnavatnssýslu gleðja með tónum
Tónlistarskóli Austur-Húnvetninga hefur að undanförnu haldið þrenna jólatónleika á Blönduósi og Skagaströnd. Í frétt á Húnahorninu góða segir að á þeim hafi komið fram hljóðfæranemendur, söngnemendur, skólalúðrasveitin og Jazz-band skólans.Meira -
Það hlaut að koma að því
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla 16.12.2025 kl. 13.24 gunnhildur@feykir.isEigum við að segja hlaut að koma að því? Veðurstofan hefur gefið út gula veðurviðvörun fyrir Strandir og Norðurland vestra vegna norðaustan hríðar. Tíðarfarið í Desember hefur nú hingað til verið einstakt en komandi viðvörun tekur gildi á hádegi á morgun 17.desember og rennur út snemma morguns 18. desember.Meira -
Kyrrð og ró í jólasnjó
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla 16.12.2025 kl. 11.40 gunnhildur@feykir.isKyrrð og ró í jólasnjó er heiti á kyrrðarstund í Miklabæjarkirkju sem haldin verður nk.fimmtudagskvöld 18.desember klukkan 20:30. Það er sönghópurinn Vorvindar glaðir sem bjóða til stundarinnar þeir lofa rólegri stemningu með kertaljósum og ljúfum lögum. Dalla Þórðardóttir verður með hugvekju og aðgangur er ókeypis.Meira
