Allir á völlinn í kvöld - Áfram Hvöt

Strákarnir í Hvöt taka á móti Þór frá Akureyri í Visabikarkeppni KSÍ og hefst leikurinn klukkan 19:00.

 Leikurinn er fyrsti leikur beggja liða í keppninni en bæði lið sátu yfir í fyrstu umferð. Leikurinn hefst kl. 19:00 og er ástæða til að hverja alla Blönduósinga og nærsveitarmenn til að fjölmenna á leikinn.

Áfram Hvöt

Fleiri fréttir