Alltaf eitthvað nýtt á safninu

Á heimasíðu Héraðsskjalasafns Skagafjarðar eru notendur minntir á að þangað séu alltaf að koma nýjar bækur og einnig sé þar mikið úrval góðra tímarita sem hægt sé að lesa í lestrarsal.

Þá er hin margrómaða skýrsla rannsóknarnefndar alþingis til á safninu en eingöngu til aflestrar á safninu og ekki til útleigu.

Fleiri fréttir