Árkíll á áætlun

Byggðaráði Skagafjarðar var á fundi í gær kynntur framgangur framgangur byggingar og kostnaðartölur vegna leikskóla við Árkíl á Sauðárkróki. Heildarkostnaður við framkvæmdina er áætlaður um 456 mkr. miðað við verðlag í janúar 2010 og verkið nokkuð á áætlun bæði hvað varðar kostnað og framkvæmd.
Stefnt er að því að taka leikskólann í notkun haustið 2010.

Fleiri fréttir