Árlegir vortónleikar Lillukórs
Árlegir Vortónleikar Lillukórsins voru haldnir í félagsheimilinu á Hvammtstanga fimmtudaginn 1. maí sl. Kórinn flutti bæði innlend og erlend lög, má þar t.d. nefna Fiskimannaljóð frá Capri og Kötukvæði.
Kynnir á tónleikunum var Elín Ása Ólafsdóttir, kórstjóri Ingibjörg Pálsdóttir og stjórnandi og undirleikari var Sigurður Helgi Oddsson.
Ljósm./Norðanátt
.