Ásbjörn Óttarsson þingmaður á fundi Sjálfstæðisfélags Skagafjarðar í kvöld

Ásbjörn Óttarsson þingmaður verður gestur á aðalfundi Sjálfstæðisfélags Skagafjarðar í kvöld. Þar mun hann fjalla um stjórnmálaviðhorfið og svara fyrirspurnum.  Allir eru velkomnir, en fundurinn hefst kl. 20:00 í Ljósheimum. 

 

Á dagskrá fundarins eru annars venjuleg aðalfundarstörf og val fulltrúa á Landsfund Sjálfstæðisflokksins sem haldinn verður 17-20 nóvember nk.

/ Fréttatilkynning.

Fleiri fréttir