Ásmundur Einar og Halla Signý með opinn fund í kvöld

Í kvöld, miðvikudaginn 3. október klukkan 20:00, standa Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, og Halla Signý Kristjánsdóttir, þingmaður í NV kjördæmi, fyrir opnum kvöldfundi á Sauðárkróki í Framsóknarhúsinu að Suðurgötu 3.

Fólk er hvatt til að koma saman og ræða stöðuna við þingmennina sína. Heitt verður á könnuni.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir