Atvinnuátak Blönduósbæjar og Vinnumálastofnunar

Frá Blönduósi  Mynd: Jón Guðmann

Vinnumálastofnun hefur samþykkt umsókn  Blönduósbæjar um sérstakt átaksverkefni „Átak í umhverfismálum og skógrækt“. Samþykkt voru 20 störf í 3 mánuði hvert.
Var málið lagt fram til kynningar á síðasta fundi bæjarráðs Blönduósbæjar.

Fleiri fréttir