Atvinnulífssýningin á Sauðárkróki - Myndband

Mikið fjölmenni sótti atvinnulífssýninguna á Sauðárkróki í gær sem er sú stærsta hingað til en fjögur ár eru síðan sambærileg sýning var haldin á sama stað. Nýsköpun og frumkvöðlastarfsemi var áberandi ásamt gamalgrónum fyrirtækjum sýndu það sem þeir hafa upp á að bjóða eins og sést á meðfylgjandi myndbandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir