Aukasýningar á Einn koss enn
feykir.is
Skagafjörður
14.05.2018
kl. 15.58
Vegna góðrar aðsóknar hefur Leikfélag Sauðárkróks bætt við nokkrum aukasýningum á leikritið Einn koss enn og ég segi ekki orð við Jónatan. Sýningarnar hafa fengið mjög góða dóma áhorfenda og alltaf mikil stemning í salnum.
Næstu sýningar verða:
Þriðjudaginn 15. maí kl. 20:00 uppselt
Miðvikudaginn 16. maí kl. 20:00
Sunnudaginn 20. maí kl. 20:00
Mánudaginn 21. maí kl. 20:00 (allra síðasta sýning).
Miðapantanir í síma 8499434
Tengd frétt: Einn koss enn - Myndband
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.