Bangsadagur í Varmahlíðarskóla

 

Lestrarhestar sumarsins voru verðlaunaðir. Mynd: Varmahíðarskóli.is

Bangsadagurinn var haldinn hátíðlegur í Varmahlíðarskóla í vikunni og segir á heimasíðu skólans að líf og fjör hafi verið þegar bangsar af öllum stærðum og gerðum komu í heimsókn. Við sama tilefni fengu lestrarhestar sumarsins viðurkenningar.

Fleiri myndir frá Bangsadeginum má sjá hér.

Fleiri fréttir