Beggi og Pagas á vinnufundi
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
23.10.2008
kl. 08.15
Starfsdagar starfsmanna sem vinna að málefnum fatlaðra voru haldnir á dögunum en við það tækifæri var farið yfir stefnu málefna fatlaðra 2008 - 2012.
Rýnt var í verklag og vinnubrögð auk þess sem Beggi og Pagas sem svo eftirminnilega sigruðu Hæðina á Stöð 2 í fyrra vetur mættu á svæðið og ræddu um mikilvægi hamingjunnar, samskipti og fordóma. Einnig lásu þeir í tölur og starfsmenn.