Bjartur og fagur vetrarmorgun
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
19.04.2011
kl. 08.17
Sumarið kemur á fimmtudag en í dag er bjartur og fagur vetrarmorgun sól og froststilla yfir fannhvítri jörð. En spáin segir þetta; „Vestlæg átt, 5-10 en suðlægari með morgninum og úrkomulítið. Dálítil él undir kvöld og bætir heldur í vind. Fremur hæg breytileg eða vestlæg átt á morgun og stöku él en styttir upp síðdegis. Hiti kringum frostmark.“