Bleikur dagur í Árskóla á morgun

Föstudagurinn 10. október verður bleikur dagur hjá starfsfólki og nemendum Árskóla sem stuðningur við rannsóknir á krabbameini.

Á heimasíðu skólans er skorað á alla sem tök hafa á að mæta í einhverju bleiku þennan dag. Spurning hvað strákarnir eiga af bleiku!!  Gott framtak þetta.

Fleiri fréttir