Bögglapósthús jólasveinana
feykir.is
Skagafjörður
23.12.2011
kl. 08.10
Þeir sem vilja fá jólasveina til að dreifa jólapósti fyrir sig á Sauðárkróki á aðfangadag geta farið með hann í Safnaðarheimilinu við Aðalgötu í dag, Þorláksmessu kl. 16-20.
Samkvæmt tilkynningu í Sjónhorninu kostar heimsóknin 1000 kr. Nánari upplýsingar í síma 841 4051.
Fleiri fréttir
-
Útburður á Feyki og Sjónhorni fer fram á morgun, fimmtudag
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla 28.01.2026 kl. 08.20 siggag@nyprent.isÞví miður urðu þau leiðu mistök að Feykir og Sjónhorn bárust ekki á Krókinn í morgun og því ekki hægt að bera út blöðin í dag. Útburður verður því á morgun, fimmtudaginn 29. jan., en fyrir lesþyrsta einstaklinga þá eru bæði blöðin komin á netið og hægt að nálgast hér í fréttinni.Meira -
Nýjar loftmyndir af Norðurlandi vestra komnar í kortasjá
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 28.01.2026 kl. 07.38 oli@feykir.isNýjar loftmyndir voru teknar á Norðurlandi vestra síðastliðið sumar. Þær hafa nú verið birtar á kortasjám sveitarfélaganna sem hægt er að nálgast frá heimasíðu þeirra. Í kortasjánum er einnig hægt að finna upplýsingar um ýmsa þjónustu og afþreyingu eins og sundlaugar, örnefnaskrá og tjaldsvæði svo eitthvað sé nefnt.Meira -
Heather Pinkham með tónleika í Hólaneskirkju
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Listir og menning, Lokað efni 27.01.2026 kl. 12.49 oli@feykir.isÁ morgun, miðvikudaginn 28. janúar klukkan 17-18, verða haldnir píanótónleikar í Hólaneskirkju á Skagaströnd. Flytjandi er Heather Pinkham, tónskáld og píanóleikari, sem dvelur um þessar mundir sem einn af listamönnunum í listamiðstöðinni Nesi.Meira -
Ógleymanleg martröð sýnd aftur
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla 27.01.2026 kl. 09.00 gunnhildur@feykir.isÞað er ekki á hverjum degi sem það er heimsfrumsýning á leikverki í Miðgarði, allavega ekki á verki sem er samið af nemendum í 10. bekk. En það var gert á dögunum þegar nemendur 8.- 10. bekkjar í Varmahlíðarskóla sýndu verkið Ógleymanleg martröð, þar var ekki á ferðinni einhver smásýning, heldur rétt tæplega tveggja tíma sýning sem sýnd var fyrir fullum sal.Meira -
Keflvíkingar tóku sigurinn eftir sterka byrjun
Tindastólsmenn héldu til Keflavíkur í gær í kjölfarið á næsta auðveldum sigri gegn liði Njarðvíkur fyrir helgi, Þar gáfu Stólarnir engin grið en í gær fengu strákarnir okkar að finna fyrir eigin meðölum. Heimamenn leiddu með 17 stigum að loknum fyrsta leikhluta og þrátt fyrir nokkur áhlaup þá fór svo að lokum að heimamenn unnu leikinn með 17 stiga mun. Lokatölur 98-81.Meira
