Bókamarkaður á Blönduósi
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
10.12.2010
kl. 08.32
Bókamarkaður verður haldinn í Héraðsbókasafninu á Blönduósi í dag, föstudaginn 10. desember, og á morgun laugardaginn 11. desember kl. 11 - 18!
Mikið úrval af gömlum og nýlegum bókum á mjög lágu verði sem gætu hentað vel til jólagjafa.
Heitt á könnunni - allir velkomnir!