Bökuðu muffins til styrktar Rauða Krossinum


Sölumennirnir ungu. Mynd Sólrún Harðardóttir, Hólum. 

Tveir ungir piltar á Hólum í Hjaltadal, þeir Guðmundur Elí Jóhannsson og Reynir Eysteinsson, söfnuðu nýlega fyrir Rauða kross Íslands. Þeir gerðust
bakarar, bökuðu Muffins kökur og seldu síðan. 
Íbúar á Hólum virtust svangir, eða jákvæðir fyrir að styrkja Rauða krossinn því drengirnir
söfnuðu laglegri upphæð eða 2596 krónum. Glæsilegt hjá þeim!

Fleiri fréttir