Brugghús í Útvík
feykir.is
Skagafjörður
26.05.2010
kl. 08.27
Árni Ingólfur Hafstað í Útvík hefur fengið leyfi skipulags- og byggingarnefndar Skagafjarðar til þess að breyta hænsnahúsi sem nú er skráð geymsla í brugghús.
Framlagður var með gögnum Árna aðaluppdráttur gerður af Ingunni Helgu Hafstað arkitekt FAÍ
Fleiri fréttir
-
Það er alltaf nóg að gera hjá Löggunni á Norðurlandi vestra
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 11.07.2025 kl. 14.50 bladamadur@feykir.isÍ síðasta mánuði kærði lögreglan á Norðurlandi vestra 178 ökumenn fyrir of hraðan akstur og er það tæplega 19% aukning frá því í maí þegar 150 ökumenn fengu kæru fyrir að aka of hratt í umdæminu. Sem fyrr aka flestir sem kærðir eru á 110-120 kílómetra hraða en sumri óku þó hraðar og fóru jafnvel yfir 150 kílómetra á klukkustund.Meira -
Kjarnorkuákvæðið virkjað
Þórunn Sveinbjarnardóttir þingforseti beitti, í upphafi þingfundar í dag, 71. grein þingskaparlaga og lagði þar með til atkvæðagreiðslu tillögu um að stöðva um frumvarpið en kjarnorkuákvæðinu, eins og það er oft kallað, hefur ekki verið beitt síðan 1959. Tillagan var samþykkt með 34 atkvæðum gegn 20 atkvæðum.Meira -
Burðarþol íslenska hestsins rannsakað
Burðargeta hesta er málefni sem er mikið rætt í hestaheiminum. Mjög margir hafa sínar skoðanir, en rannsóknir sem undirbyggja þekkingu á burðargetu hesta eru takmakaðar og nauðsyn að afla hennar á markvissan hátt. Íslenski hesturinn er vinsælt hestakyn um allan heim, hann er eftirsóttur sem reiðhestur og keppnishestur og er mikið notaður af hestaferðaþjónustu-fyrirtækjum og í reiðskólum. Þekking á því hvernig líkamsbygging hans tengist burðargetu er afar mikilvæg, bæði hvað varðar afkastagetu á gangtegundum og velferð hesta.Meira -
Höfðingi heimsóttur á Löngumýri
Blaðamaður Feykis kom á Löngumýri á dögunum í fréttaleit. Þar rakst hann á bráðmyndarlegan mann og tók hann tali. Það kemur í ljós að maðurinn heitir Harladur Jójannsson, 96 ára Grímseynngur og sex mánuðum betur.Meira -
Jöfnuður er lykilorðið | Svar framkvæmdastjóra sveitarfélaga á landsbyggðinni
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar, Vestur-Húnavatnssýsla 10.07.2025 kl. 14.13 oli@feykir.isGrein fjögurra bæjarstjóra á höfuðborgarsvæðinu gagnrýnir nýtt frumvarp um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga og talar um „kaldar kveðjur“ til íbúa suðvesturhornsins. Við, bæjar- og sveitastjórar á landsbyggðinni, teljum mikilvægt að minna á að tilgangur Jöfnunarsjóðs er einmitt sá að jafna aðstæður milli ólíkra sveitarfélaga – og þar stendur landsbyggðin frammi fyrir margvíslegum og flóknum áskorunum.Meira