Brugghús í Útvík

Árni Ingólfur Hafstað í Útvík hefur fengið leyfi skipulags- og byggingarnefndar Skagafjarðar til þess að breyta hænsnahúsi sem nú er skráð geymsla í brugghús.

Framlagður var með gögnum Árna aðaluppdráttur gerður af Ingunni Helgu Hafstað arkitekt FAÍ

Fleiri fréttir