Dagskrá vormóts Skagfirðinga og sameiginlegu úrtökumóti

Opið vormót Skagfirðinga og sameiginlegt úrtökumót fyrir Landsmót 2014 hjá  Stíganda, Léttfeta og Svaða verður haldið á Vindheimamelum um næstkomandi helgi, dagana 14. og 15. júní. Eftirfarandi er dagskrá morgundagsins en samkvæmt fréttatilkynningu verður ráslisti birtur síðar í dag.

Laugardagur

kl. 9:30  B-flokkur

kl. 11:30 150m og 250m skeið

kl. 12:00 Barnaflokkur

MATARHLÉ

kl:13:30  Ungmennaflokkur

kl. 14:45 Unglingaflokkur

kl. 16:00 A-flokkur

kl. 19:30 Matarhlé

kl. 20:30 Tölt

kl. 21:15 100m fljúgandi skeið

Fleiri fréttir