Dagur íslenskrar tungu

Á Degi íslenskrar tungu þann 16. nóvember koma saman 7. bekkingar í Varmahlíðarskóla, Skagfirski kammerkórinn og kór eldri borgara og kynna sálmaskáldið Hallgrím Pétursson, í tilefni 400 ára ártíðar skáldsins. Dagskráin verður í tali og tónum og verður haldin á Löngumýri kl 16:00.

Skagfirski kammerkórinn býður upp á kaffi og meðlæti eftir dagskrá. Aðgangur er ókeypis. Dagskráin eru styrkt af Menningarráði Norðurlands vestra.

Fleiri fréttir