Donni sáttur með margt þrátt fyrir tap gegn Val
feykir.is
Íþróttir, Lokað efni
05.03.2025
kl. 09.27
Leik Tindastóls og Vals sem fram átti að fara á Hlíðarenda sl. sunnudag var frestað vegna veðurs en leikurinn var spilaður í gær við ágætar aðstæður. Stólastúlkur hafa aldrei riðið feitum hesti frá viðureignum sínum við Val og það varð engin breyting á því í gær og höfðu Hlíðarendastúlkurnar talsverða yfirburði í leiknum þó svo að gestirnir hafi verið áræðnir og héldu haus þrátt fyrir 5-0 tap.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.