Drangey á leið í land
feykir.is
Skagafjörður
19.08.2017
kl. 12.09
Drangey, hið nýja skip FSK Seafood er á leið til hafnar á Sauðárkróki en þar verður haldin formleg móttaka í dag. Siglir skipið í fylgd Málmeyjar inn fjörðinn.
FISK Seafood ætlar að blása til veislu en kl. 14:00 á að gefa skipinu nafn við hátíðlega athöfn áður en gestum verður boðið að skoða skipið. Allir velkomnir!