Ekkert farsímasamband í stórum hluta Húnavatnshrepps

Hreppsnefnd Húnavatnshrepps lýsti á síðasta fundi  áhyggjum sínum yfir því að farsímakerfi NMT hafi verið  lokað frá og með 1. sept. 2010 og þar með sé ekkert farsímasamband í stórum hluta sveitarfélagsins.

 Var sveitastjóra á fundinum falið að fylgja málinu eftir við fjarskiptafyrirtæki

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir