Ert þú tilbúin í stærsta skíða- og snjóbrettaviðburð Skagafjarðar frá upphafi?

Tindastuð 2024 verður haldið í fjórða skiptið, næstkomandi laugardag 23. mars. Hér er á ferðinni einstök skíða- og snjóbretta upplifun, sem engin ætti að láta framhjá sér fara.

Skemmtun hefst á Skíðasvæði Tindastóls 12:30 og endar 22:00 um kvöldið. Nánari dagskrá má finna HÉR. 
Nú bætum þeir í ár og hafa ákveðið að lengja dagskránna með því að bæta við Sveitaballi Tindastuðs.

Danssveit Dósa heldur stuðinu uppi í Íþróttahúsi Sauðárkróks og klára Tindastuð 2024 með stæl!

Húsið opnar 23:00 og ballið endar 03:00. +18 inn á ballið

Miðasala á þennan stórskemmtilega viðburð fer fram HÉR. 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir