Fann þegar hún var skiptinemi á Ítalíu hvað tónlist getur verið mikll félagi / VIGDÍS HAFLIÐA
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla, Tón-Lystin, Lokað efni
24.05.2025
kl. 17.27
Það fer ekkert alltaf allt eins og planað er þrátt fyrir góðan vilja. Þannig til dæmis ætlaði snillingurinn sem hún Vigdís Hafliðadóttir er að svara Tón-lystinni og nokkrum spurningum um ferminguna í tíma fyrir útgáfu Fermingar-Feykis. En svo togar lífið í nokkra spotta og tíminn flýgur út i tómið. Vigdís var engu að síður harðákveðin í því að bregðast Feyki ekki og eftir þétta vinnutörn stökk hún í að klára að svara.