Fannar Örn kominn heim
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
11.05.2011
kl. 11.57
Á heimasíðu Knattspyrnudeildar Tindastóls segir frá því að Fannar Örn Kolbeinson hefur skipt úr Val og í Tindastól.Fannar sem fyrir tveimur árum yfirgaf uppeldisfélag sitt fyrir Val hefur nú snúið heim á nýjan leik og gert tveggja ára samning. Fannar er sterkur leikmaður sem er gaman verður að fylgjast með í sumar
Fleiri fréttir
-
Hjólhýsabrakið væntanlega fjarlægt af Holtavörðuheiðinni í dag
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 23.09.2025 kl. 11.57 oli@feykir.isSennilega hafa flestir þeir sem átt hafa leið yfir Holtavörðuheiði síðustu vikurnar furðað sig og jafnvel hneikslast á draslinu sem liggur við vegkantinn. Um miðjan ágúst gerði talsvert hvassviðri og splundruðust þá tvö hjólhýsi á sama kaflanum ofarlega í norðanverðri heiðinni samkvæmt upplýsingum Feykis. Brakið hefur ekki verið fjarlægt en í frétt á mbl.is í gærkvöldi var sagt frá því að Vegagerðin hyggst láta hendur standa fram úr ermum og ganga í málið í dag.Meira -
Söfnun fyrir Píeta gekk mjög vel
Tindastóll lék í dag tvo æfingaleiki í Síkinu á Sauðárkróki gegn Ármanni sl. laugardag allt er þetta partur af því að undirbúa sig fyrir komandi tímabil í Bónus deildum karla og kvenna sem hefjast í kringum næstu mánaðarmót.Meira -
Húsbrot og eldsvoði til rannsóknar á Sauðárkróki
Lögreglan á Norðurlandi vestra hefur handtekið mann sem grunaður er um að hafa farið inn í hús og bifreiðar á Sauðárkróki og valdið eldsvoða í hjólhýsi, sem stóð fyrir utan íbúðarhús.Meira -
Fullt af frábærum námskeiðum á haustönn hjá Farskólanum
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla 23.09.2025 kl. 08.57 siggag@nyprent.isUndanfarin ár hefur Farskólinn boðið upp á allskonar skemmtileg og fræðandi námskeið bæði á vorönn og haustönn og er engin undantekning á þeirri reglu þetta haustið. Margir biðu spenntir eftir því að sjá hvað yrði í boði og í tbl. 34 í Sjónhorninu voru námskeiðin kynnt. Þarna eru bæði vefnámskeið, sem hægt er að sækja heima í stofu í kósý ef fólk kýs það, og svo staðnámskeið. Staðnámskeiðin eru svo yfirleitt kennd í öllum fjórum bæjarfélögunum, Hvammstanga, Blönduósi, Skagaströnd og Sauðárkróki. Alltaf bætist í flóruna og ætli ég geti ekki fullyrt að þau hafi aldrei verið jafn mörg og fjölbreytt og nú og gott er að taka það fram að þau eru öllum opin. Eins og áður eru þau gjaldfrjáls fyrir félagsmenn stéttarfélaganna Öldunnar, Kjalar, Sameykis, Samstöðu og Verslunarmannafélags Skagafjarðar.Meira -
Rúnar Kristjánsson á Skagaströnd sendir frá sér nýja ljóðabók
feykir.is Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar, Listir og menning 23.09.2025 kl. 08.42 oli@feykir.isKomin er út hjá bókaútgáfunni Sæmundi bókin Hugurinn á sín heimalönd eftir Rúnar Kristjánsson á Skagaströnd. Hér er um ljóðabók að ræða sem jafnframt er áttunda kveðskaparbók Rúnars. Bókin er kilja, 194 blaðsíður að stærð.Meira