Byggðasafn Skagfirðinga og Heimilisiðnaðarsafnið fengu aukaúthlutun úr safnasjóði

Logi Einarsson menningarráðherra hefur nú úthlutað 20.692.500 kr. úr aukaúthlutun safnasjóðs 2025. Úr aukaúthlutun árið 2025 voru veittir 70 styrkir til 37 viðurkenndra safna, 50 styrkir eru til símenntunarverkefna og námskeiðahalds og 20 styrkir til stafrænna kynningarmála. Byggðasafn Skagfirðinga fékk styrki að upphæð kr. 1.500.000 sem skiptist milli fjögurra verkefna og Heimilisiðnaðarsafnið á Blönduósi fékk styrki að upphæð kr. 790.000 sem skiptist milli þriggja verkefna.

Skráðu þig inn til að lesa

Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:

Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)

Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.495 kr. á mánuði m/vsk (3.149 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.

Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)

Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 2.495 kr. á mánuði m/vsk. (2.248 kr. án/vsk).

Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)

Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 695 kr. vikan m/vsk. (626 kr. án/vsk).

Fleiri fréttir