Feykir biðst velvirðingar á mistökum
Feykir fór aðeins yfir pólitíkina í Skagafirði í blaði vikunnar en fór með fleipur þegar því var haldið fram að Byggðalistanum hafi verið boðin þátttaka í meirihlutasamstarfi Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks eftir kosningar 2022.
Það mun ekki vera rétt og biður Feykir hlutaðeigandi afsökunar á rangfærslunni.
