Feykir og Nýprent á Atvinnulífssýningunni

Glódís með fréttina tilbúna. Mynd: PF.
Glódís með fréttina tilbúna. Mynd: PF.

Það hefur mikið verið að gera í sýningarbás Feykis og Nýprents á Atvinnulífssýningunni á Sauðárkróki í dag. Gígja Glódís Gunnarsdóttir, 8 ára, spreytti sig í fréttamennskunni og skilaði inn þessum texta og myndum:

Óli og SiggaÞetta er Óli og þarna er líka Sigga. Og þau vinna í Nýprent.

Og vitið þið hvað þetta er? Þetta er Palli.

Svo fylgir gáta sem fólk getur reynt að ráða. Hvað vinna margir í Nýprent? Palli

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir