Framkvæmdir við sundlaug á fullu

sundlaughofsosisept09_01Iðnaðarmenn eru á fullu við byggingu og frágang lóðar sundlaugarinnar í Hofsósi. Í gær þegar ljósmyndari Feykis.is var á ferð á Hofsósi var verið að vinna við lóðina og þá var ráð að taka nokkrar myndir af framkvæmdunum.

sundlaughofsosisept09_02

sundlaughofsosisept09_03

sundlaughofsosisept09_04

Fleiri fréttir