„Skemmtilegt að vera skapandi“

VALDÍS. AÐSEND MYND
VALDÍS. AÐSEND MYND

VALDÍS sendi í síðustu viku frá sér nýtt lag, Darling, í félagi við Tómas Welding og er hættulega grípandi og hresst. Þau syngja lagið saman en það varð til í lagahöfundabúðunum Airsongs sem voru haldnar af Iceland Sync. „Við Tómas lentum saman í hópi með Hákoni Guðna sem samdi lagið með okkur og pródúseraði það,“ sagði Króksarinn Valdís þegar Feykir hafði samband við hana í morgun.

Skráðu þig inn til að lesa

Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:

Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)

Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.295 kr. á mánuði m/vsk (2.968,5 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.

Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)

Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).

Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)

Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).

Fleiri fréttir