Friðarganga Árskóla

Hin árlega friðarganga Árskóla verður föstudaginn 28. nóvember, þar sem kveikt verður á krossinum á Nöfunum. Lagt verður af stað kl. 8:30 frá skólanum.

Eftir friðargönguna er boðið upp á kakó og piparkökur á lóð skólans. Foreldrar, bæjarbúar og aðrir velunnarar eru boðnir velkomnir.

Fleiri fréttir