Friðrik Henrý sigraði U14 í DARTUNG sl. helgi

Friðrik Henrý alsæll með verðlaunin sín. Mynd tekin af PKS síðunni.
Friðrik Henrý alsæll með verðlaunin sín. Mynd tekin af PKS síðunni.

Laugardaginn 2. maí fór fram önnur umferð af fjórum í DARTUNG 2025 og var það haldið í aðstöðu Pílufélags Reykjavíkur að Tangarhöfða 2 í Reykjavík. Pílukastfélag Skagafjarðar átti þar sjö flotta fulltrúa, tvær stelpur og fimm stráka, og voru það þau Arnór Tryggvi, Birna Guðrún, Daníel Smári, Friðrik Elmar, Friðrik Henrý, Gerður Júlía og Sigurbjörn Darri. Þau voru öll félagi sínu til mikillar fyrirmyndar á mótinu.

Skráðu þig inn til að lesa

Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:

Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)

Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.295 kr. á mánuði m/vsk (2.968,5 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.

Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)

Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).

Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)

Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir