Fundir í Fljótum og Hofsósi með frambjóðendum VG

Frambjóðendur VG boða til spjallfunda í Ketilási, Fljótum kl:15 og Veitingastofunni Sólvík á Hofsósi kl:17 þriðjudaginn 14. apríl. Lilja Rafney Magnúsdóttir og Ásmundur Daðason kynna ásamt fleiri frambjóðendum stefnumál VG og ræða við viðstadda um atvinnu- og velferðarmál og önnur þau mál sem á fólki brenna um þessar mundir.

 

 

Fleiri fréttir