Fyndin dýr
feykir.is
Gagnlausa Hornið
25.10.2008
kl. 11.19
Það er alltaf gaman að fylgjast með skemmtilegum dýrum. Ef þú átt tíu mínútur aflögu þá er tilvalið að skoða myndbrotið hér.
Fleiri fréttir
-
Alþjóðlegi safnadagurinn hjá Byggðasafni Skagfirðinga á sunnudaginn
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar, Vestur-Húnavatnssýsla 14.05.2025 kl. 14.40 siggag@nyprent.isÍ tilefni safnadagsins þann 18. maí n.k. verður í fyrsta sinn boðið upp á opið hús í varðveislurými safnsins í Borgarflöt 17D á Sauðárkróki kl. 14-16.Meira -
Vel heppnuð námsferð stúdenta í iðnaðar- og orkutæknifræði á Sauðárkrók
Þann 6. maí síðastliðinn fóru stúdentar í iðnaðar- og orkutæknifræði í vel heppnaða dagsferð til Sauðárkróks þar sem þeir heimsóttu eftirtalin fyrirtæki á svæðinu: Mjólkursamlag KS, Steinullarverksmiðjuna, Stoð verkfræðistofu, Fisk Seafood og dagurinn endaði svo á því að skoða borholu hjá Skagafjarðarveitum. Auk þess kíktu stúdentarnir í heimsókn í Fjölbrautarskóla Norðurlands Vestra (FNV) þar sem stúdentar og starfsfólk kynntu iðnaðar- og orkutæknifræði fyrir nemendum skólans.Meira -
Tilkynning um fráveituframkvæmdir í Víðihlíð á Sauðárkróki 14. - 15. maí
Á vef Skagafjarðar er vakin athygli á því að vegna fráveituframkvæmda í Víðihlíð á Sauðárkróki í dag og á morgun, megi búast við vegaþrengslum á framkvæmdasvæðinuMeira -
Tvö uppáhaldsliðin að mætast í úrslitum
Rakel Rós Ágústsdóttir er fædd og uppalin á Sauðárkróki og má kannski segja að hún komi úr fremar rótgróinni körfuboltafjölskyldu. Hún, bræður og systir körfubolta-spilandi og síðan er hún gift Baldri Þór Ragnarssyni og á með honum soninn Ragnar Thor. Fyrir þá sem ekki vita er Baldur, maður Rakelar, þjálfari Stjörnunnar í meistaradeild karla í körfubolta sem etur nú kappi við Tindastól í úrslitum bónusdeildarinnar í körfubolta. Þriðji leikurinn í seríunni fer einmitt fram í Síkinu í kvöld og hefst á slaginu 19:15.Meira -
Hollvinasamtök Heilbrigðisstofnunar Hvammstanga hélt aðalfund
Aðalfundur Hollvinasamtaka Heilbrigðisstofnunar Hvammstanga var haldinn þann 5. maí sl. Í tilkynningu frá samtökunum segir að á þeim 19 árum síðan samtökin voru stofnuð hafi þau afhent stofnuninni gjafir að upphæð kr. 51.280.000 sem á núvirði eru líklega í kringum 80 milljónir.Meira