Giljagaur mættur

Af því að Giljagaur mætti til byggða í nótt fáum við Ruth Reginalds til að syngja hér hið stórgóða laga Ég sá mömmu kyssa jólasvein. Það er sígilt og kemur manni alltaf í jólaskap. Hinrik Bjarnason gerði textann við lag T Connor.
Á Jólamjólk.is er hægt að sendu vinum og vandamönnum skemmtilega jólakveðju. Sjá HÉR.
Giljagaur var annar,
með gráa hausinn sinn.
Hann skreið ofan úr gili
og skaust í fjósið inn.
Hann faldi sig í básunum
og froðunni stal,
meðan fjósakonan átti
við fjósamanninn tal.