Gísli Einars fer yfir málin – Annáll frá Króksblóti
feykir.is
Skagafjörður
18.03.2018
kl. 12.39
Á Króksblótinu fyrr í vetur skautaði sjónvarpsmaðurinn, og tengdasonur Skagafjarðar, yfir það helsta sem hægt er að minnast á frá liðnu ári ásamt öðrum málum sem vert er að rifja upp í annál. Þar sem örlítil þoka er farin að leggjast yfir minni fólks frá Króksblóti er alveg tilvalið að rifja pistilinn hér upp.
Fleiri fréttir
-
Samfylkingin fengi þrjá menn kjörna í Norðvesturkjördæmi
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 09.10.2025 kl. 16.25 oli@feykir.isRÚV kynnti í vikunni nýjan þjóðarpúls Gallup þar sem mælt var fylgi stjórnmálaflokkanna. Fylgið var meðal annars skoðað eftir kjördæmum en meginniðurstaðan er sú að Samfylking mælist með langmest fylgi bæði á landsvísu og í Norðvesturkjördæmi. Í síðustu kosningum fékk Samfylking einn mann kjörinn í NV-kjördæmi en fengi þrjá nú miðað við niðurstöður þjóðarpúlsins.Meira -
Donni tekur við sem landsliðsþjálfari U19 kvenna
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 09.10.2025 kl. 13.29 oli@feykir.isKnatttspyrnusamband Íslands hefur ráðið Halldór Jón Sigurðsson – Donna þjálfara – sem nýjan þjálfara U19 landsliðs kvenna og verður hann jafnframt aðstoðarþjálfari U17/U16 liðs kvenna. Donni sagði lausu starfi sínu sem þjálfari kvennaliðs Tindastóls og aðstoðarþjálfari karlaliðsins í síðustu viku en er nú kominn í nýtt og spennandi starf þar sem gaman verður að fylgjast með honum.Meira -
Ungmennaþing SSNV fór fram á Blönduósi
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Mannlíf 09.10.2025 kl. 13.19 oli@feykir.isÁrlegt Ungmennaþing SSNV var haldið þriðjudaginn 7. október undir yfirskriftinni „Ungt fólk mótar Norðurland vestra“. Fulltrúar frá öllum sjö skólum landshlutans tóku þátt í þinginu, sex grunnskólum og einum framhaldsskóla. Sagt er frá því á vef SSNV að alls voru 40 ungmenni á aldrinum 13–18 ára. Markmið dagsins var að gefa unga fólkinu rödd og tækifæri til að móta hugmyndir að aðgerðum í landshlutanum. Þau unnu í hópum og höfðu val um þrjá flokka: útivist og samgöngur, viðburðir og afþreyingarsvæði. Afrakstur vinnunnar voru tíu fjölbreyttar hugmyndir sem nú verða teknar til frekari úrvinnslu og kynntar viðeigandi aðilum.Meira -
Sigur á Stjörnustúlkum í æsispennandi leik
Það var hart barist í Síkinu í gærkvöldi þegar Stólastúlkur tóku á móti liði Stjörnunnar. Lið Tindastóls var nokkuð laskað þar sem hvorki leikstjórnandinn Alejandra Martinez né Rannveig voru á skýrslu og því aðeins átta leikmenn til taks hjá Israel. Sem betur fer var hin spænska Marta Hermida í banastuði og gerði 49 stig í 95-92 sigri og þar á meðal fjögur síðustu stig leiksins.Meira -
Ungir leikarar lásu fyrir enn yngri hlustendur
Nú í byrjun október fékk bókasafnið við Faxatorg á Sauðárkróki góða heimsókn en þá mættu tveir galvaskir leikarar frá Leikfélagi Sauðárkróks, þau Ísak Agnarsson og Emilia Kvalvik, í heimsókn. Í frétt á heimasíðu Héraðsbókasafnsins segir að þau hafið lesið upp úr bók um snillinginn Einar Áskel fyrir börnin og tóku svo lagið með þeim á eftir. Rúmlega sextíu gestir komu til að hlusta á upplesturinn og syngja með þeim.Meira