Glaðheimabörn á leið í sveitina

 

Börnin á Glaðheimum fá væntanlega að sjá lömb í árlegri sveitaferð leikskólans.

Börnin á Glaðheimum ætla á þriðjudag í næstu viku að skella sér í sveitaferð en ferð barnanna er heitið að bænum Egg í Hegranesi.
Farið verður kl 9:30 og verður börnum með vistunartíma eftir hádegi boðið að koma með og vera allan daginn.

Fleiri fréttir