Gleðileg jól
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar, Vestur-Húnavatnssýsla
24.12.2022
kl. 18.00
Feykir óskar lesendum sínum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýja árinu með kærri þökk fyrir samskiptin á árinu sem senn er á enda.
Fleiri fréttir
-
Söguleg vigt horfin af sínum stað
Blaðamaður hnaut um færslu á Facebook eins og sennilega fleiri þess efnis að gamla vigtin sem fylgt hefur Verslun Haraldar Júlíussinar frá upphafi er ekki lengur á sínum stað á hillinni fyrir ofan hurðina. Í Skagfirðingabók frá árinu 2016 prýðir vigtin forsíðu og um hana er sagt að Haraldur Júlíusson hafi keypt vigtina 1919 áður en hann opnaði búðina og notað fram til 1941 og í bókinni segir að vigtin sé með sínum hætti konungleg. Feykir heyrði í Guðrúnu dóttir Bjarna og systkinin höfðu þetta að segja um málið;Meira -
Lífland fjárfestir á Blönduósi
Húnahornið greinir frá því að í byrjun vikunnar var undirritaður samningur um kaup Líflands á húsnæði Ámundakinnar á Efstubraut 1 á Blönduósi og var eignin afhent síðastliðinn mánudag. Húsnæðið er um 750 fermetrar að grunnfleti og hefur hluti þess verið í leigu Líflands um árabil. Stefnt er að því að með stærra húsnæði skapist aðstæður til að auka verslunarumsvif og viðskipti hér í Húnabyggð og víðar.Meira -
Vonast til að dragi til tíðinda upp úr áramótum
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 04.09.2025 kl. 08.41 oli@feykir.isFeykir forvitnaðist um stöðuna á fyrirhuguðum húsnæðismálum Háskólans á Hólum á Sauðárkróki en eins og sagt hefur verið frá þá er stefnt að því að byggja upp rannsókna- og kennsluhúsnæði fyrir lagareldiskennslu við Borgarflöt 35. Hólmfríður Sveinsdóttir rektor á Hólum segir að nú standi yfir vinna við deiliskipulag og gera megi ráð fyrir að henni ljúki um áramótin. Þá sé mikilvægt að vinna við gerð útboðsgagna hjá Framkvæmdasýslunni - Ríkiseignum haldi áfram þannig að ekki verði óþarfa frestun í janúar.Meira -
Nemendur Fornverkaskólans létu hendur standa fram úr ermum
Dagana 30. ágúst-1. september sl. var haldið torfhleðslunámskeið á Minni-Ökrum. Í færslu á Facebook-síðu Fornverkaskólans segir að viðfangsefni námskeiðsins hafi verið að halda áfram með torfvegg sem byrjað var að hlaða upp á námskeiði fornverkaskólans í fyrra.Meira -
Bjarni og Soffía til liðs við knattspyrnudeild Tindastóls
Í tilkynningu frá barna og unglingaráði knattspyrnudeildar Tindastól segir að nú hafi borist liðsauki við það frábæra fólk sem fyrir starfar við deildina en það eru þau Bjarni Stefán og Soffía Helga sem eru mætt aftur í fjörðinn og kominn til starfa.Meira