Gleðilegt nýtt ár!
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
01.01.2023
kl. 00.00
Feykir
óskar landsmönnum
öllum gleðilegs nýs árs með
þökkum fyrir samveruna á því liðna.
Megi guð og gæfa fylgja ykkur á nýju ári.
Fleiri fréttir
-
Brautarholtsslagurinn í kvöld í Bestu deildinni
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 04.09.2025 kl. 14.02 oli@feykir.isStólastúlkur þurfa í kvöld allan stuðning sem völ er á þegar Brautarholtsprinsinn mætir með sínar Framdömur til leiks á skagfirska knattspyrnuengið á Króknum. Leikurinn hefst á slaginu sex og eru stuðningsmenn hvatttir til að taka með fjölskyldumeðlimi og vini og fylla stúkuna. Það er hlýtt og bara smá norðangola sem stoppar á stúkunni. Óskar Smári, þjálfari Fram, lofar veseni í 90 mínútur en lengra nær það ekki. Það þarf auðvitað ekki að minna á það að Brautarholtsprinsinn er bróðir Brautarholtsprinsessunnar, Bryndísar Rutar, sem er fyrirliði Tindastóls.Meira -
Íslandi allt!
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Mannlíf 04.09.2025 kl. 13.22 oli@feykir.isFeykir sendi rúmlega tvær spurningar á Palla Friðriks í Póllandi í morgun en leikur Frakka og Íslendinga er nú í gangi og útlit fyrir stóran – risastóran – rassskell því þegar þetta er skrifað er þriðji leikhluti að klárast og Frakkar búnir að skora um helmingi fleiri stig en strákarnir okkar. Palli er spámannlega vaxinn og fyrir leik var hann bjartsýnn á góð úrslit og átti von á að Arnar Björns sýndi takta. Palli spáði reyndar líka sigri Íslendinga gegn Slóvenum en eitthvað klikkaði þar líka. Rétt að spyrja hann út í það til að byrja með...Meira -
Það er DalHún dagur í dag
Viðræður um sameiningu Húnaþings vestra og Dalabyggðar eru í fullum gangi og í dag fór upplýsingavefur samstarfsnefndar um sameiningu sveitarfélaganna í loftið á léninu https://dalhun.is.Meira -
Söguleg vigt horfin af sínum stað
Blaðamaður hnaut um færslu á Facebook eins og sennilega fleiri þess efnis að gamla vigtin sem fylgt hefur Verslun Haraldar Júlíussonar frá upphafi er ekki lengur á sínum stað á hillunni fyrir ofan hurðina. Í Skagfirðingabók frá árinu 2016 prýðir vigtin forsíðu og um hana er sagt að Haraldur Júlíusson hafi keypt vigtina 1919 áður en hann opnaði búðina og notað fram til 1941 og í bókinni segir að vigtin sé með sínum hætti konungleg. Feykir heyrði í Guðrúnu dóttir Bjarna og systkinin höfðu þetta að segja um málið;Meira -
Lífland fjárfestir á Blönduósi
Húnahornið greinir frá því að í byrjun vikunnar var undirritaður samningur um kaup Líflands á húsnæði Ámundakinnar á Efstubraut 1 á Blönduósi og var eignin afhent síðastliðinn mánudag. Húsnæðið er um 750 fermetrar að grunnfleti og hefur hluti þess verið í leigu Líflands um árabil. Stefnt er að því að með stærra húsnæði skapist aðstæður til að auka verslunarumsvif og viðskipti hér í Húnabyggð og víðar.Meira