Góð afkoma Tónlistarskóla A-Hún

Vegna góðrar fjárhagsstöðu Tónlistarskóla A-Húnavatnssýslu var ákveðið á fundi stjórnarinnar að lækka framlög sveitarfélaga frá fyrri áætlun og verður desember innheimta felld niður.

Vegna breyttra innheimtureglna er einnig gert ráð fyrir lægri nemendagjöldum en áður. Heildartekjur skólans eru áætlaðar kr. 40,590,000 og heildargjöld kr. 45,687,000.

Fleiri fréttir