Gott kvöld á Kaffi Krók

Felix Bergsson og Hlynur Ben verða með tónleika á Kaffi Krók í kvöld, föstudaginn 21. nóvember, kl. 21. „Þeir eru á ferð um landi og leika efni á nýjum plötum þeirra beggja, segja sögur og eiga saman skemmtilega kvöldstund,“ segir í fréttatilkynningu frá Kaffi Krók.

Miðasala er við innganginn, miðaverð 2.000 kr.

Fleiri fréttir