Gréta og Guðmundur á samráðsfund

Byggðaráð Skagafjarðar hefur samþykkt að senda Guðmund Guðlaugsson, sveitarstjóra, og Grétu Sjöfn Guðmundsdóttur, forseta sveitarstjórnar, sem fulltrúa sveitarstjórnar á samráðsfund Sambands íslenskra sveitarfélaga.

Er samráðsfundur þessi haldinn til þess að ræða viðbrögð sveitarfélaga við þeim vanda sem nú steðar að í efnahagsmálum og áhrif fjármálakreppunnar á sveitarfélögin.

Fleiri fréttir