Guðmann endaði í 5. sæti á Landsmóti í leirdúfuskotfimi
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir
25.05.2010
kl. 09.04
Þriðja Landsmót Skotíþróttasambandsins í leirdúfuskotfimi fór fram laugardaginn 22. maí en mótið var haldið á svæði Skotfélags Reykjavíkur í Álfsnesi. Hákon Þór Svavarsson maður mótsins.
Skotfélagið Markviss átti einn keppanda en Guðmann Jónasson keppti fyrir hönd félagsins og hafnaði í 5. sæti á mótinu og í 3. sæti í sínum flokki. Sigurvegari mótsins varð Húnvetningurinn Hákon Þór Svavarsson.
/Húni.is
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.