Guðmundur aftur til liðs við Tindastól

Guðmundur Vilbergsson hefur gengið í raðir Tindastóls og hefur fengið leikheimild frá KSÍ með liðinu.

Guðmundur sem er fæddur árið 1985 hefur áður leikið með Tindastóli en á síðasta tímabili lék hann hinsvegar með liði Hvatar frá Blönduósi í 2. deildinni.  Guðmundur hefur leikið 53 leiki með m.fl.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir